32. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, mánudaginn 12. febrúar 2024 kl. 09:15


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:15
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:15
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 09:15
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:15
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:15
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:15
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:22
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:17

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Fundargerðir 29. - 31. fundar voru samþykktar.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður - endurhæfing - árangur. Stjórnsýsluúttekt, skýrsla til Alþingis nóvember 2023 Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Pál Winkel forstjóra, Erlu Kristínu Árnadóttur og Önnur Kristín Newton frá Fangelsismálastofnun.

Tillaga um að Þórunn Sveinbjarnardóttir verði framsögumaður málsins var samþykkt.

3) Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Matvælastofnun - Eftirlit með velferð búfjár - Stjórnsýsluúttekt Kl. 10:11
Dagskrárlið frestað.

4) Önnur mál Kl. 10:12
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:13